Author Archives: Avista

Kjörbúðin

Byggt á niðurstöðum úr í kringum 4000 svörum könnunar hefur ný verslunarkeðja verið hönnuð út frá þörfum og ósk­um viðskipta­vina okkar.

Krambúð

Krambúðirnar eru 15 talsins. Þær eru staðsettar á eftirfarandi stöðum: Skóalvörðustíg, Lönguhlíð, Hófgerði í Kópavogi, Selfossi, Akranesi, Firði í Hafnarfirði, Keflavík, Húsavík og Borgarbraut og Byggðavegi á Akureyri. Krambúðirnar eru þægindaverslanir sem bjóða upp fljótlega og góða næringu í amstri dagsins

Samkaup Strax

Samkaup Strax eru litlar verslanir að grunnfleti. Þær eru dreifðar um allt land.

Nettó

Nettó er lágvöruverðsverslun sem býður upp á fjölbreytt vöruúrval á góðu verði.