Kjörbúðin

Verslanir Kjörbúðarinnar eru staðsettar á landsvísu.

Við kappkostum að bjóða gott úrval, lágt verð og ferskar vörur á hverjum stað.

Kjörbúðin gerir viðskiptavinum sínum kleift að versla daglega allar helstu nauðsynjavörur á samkeppnishæfu verði.

Vikulega bjóðum við upp á girnileg og fjölbreytt tilboð og spannar úrvalið allt frá þurrvöru yfir í fersk vöru.

Nánari upplýsingar á vef kjörbúðarinnar.