Nettó
Nettó er lágvöruverðsverslun með gæða vörur á góðu verði.
Nettó er í eigu Samkaupa hf. Fyrsta Nettó verslunin opnaði á Akureyri árið 1989 en í dag eru þær 17 talsins, sex á höfuðborgarsvæðinu, þ.e. á Grandanum, í Mjódd, í Lágmúla, í Hafnarfirði, Búðakór og við Salaveg í Kópavogi. Auk þess eru 2 Nettó verslanir á Akureyri, í Borgarnesi, á Selfossi, 2 í Reykjanesbæ, Grindavík, á Höfn í Hornafirði, Ísafirði, Egilsstöðum og Húsavík.
Opið er allan sólarhringinn á Granda og í Mjódd.