Krambúðin

Krambúðin er staðsett víðsvegar um landið. Þær eru staðsettar á höfuðborgarsvæðinu, Selfossi, Akranesi, Flúðum, Laugarvatni, Búðardal, Firði í Hafnarfirði, Hólmavík, Keflavík, Innri – Njarðvík, Húsavík, Reykjahlíð, Borgarbraut og Byggðavegi á Akureyri.

Við leggjum okkur fram um að vera til staðar og tökum hýlega á móti þér.

Opið er allan sólarhringinn á Borgarbraut og á Hringbraut.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Krambúðarinnar.