Samvinna

Samfélagssjóður Samkaupa

Á hverju ári veita Samkaup styrki til að styðja mikilvæg málefni af ýmsum toga, æsku- og forvarnarstarf, lýðheilsu-, umhverfis-, mennta, menningar- og góðgerðarmál.

Styrkirnir endurspegla áherslur fyrirtækisins varðandi þátttöku í samfélaginu og snúa að eftirfarandi flokkum:

 

Opið er fyrir styrktarumsóknir í janúar ár hvert en umsóknarfrestur er til og með 31.mars Í kjölfarið er farið yfir umsóknir og er styrkjum síðan úthlutað í apríl og maí ár hvert.

Sækja um styrk hér