Enn og aftur staðfesta óháðir aðilar að verðstrategían okkar er að skila þeim árangri sem að er stefnt. Nýjustu fréttir frá Verðlagseftirliti ASÍ og viðtal við sérfræðing eftirlitsins á Vísi sýna skýran mun á Nettó og öðrum lágvöruverðsverslunum, en einnig þá umbreytingu sem orðið hefur í verðstefnu Kjörbúðanna.