Atvinna

Hjá Samkaupum starfa um  850 manns í tæplega 500 stöðugildum

Samkaup leggur áherslu á að starfsmenn búi yfir góðri faglegri þekkingu, áræðni og sveigjanleika.  Unnið er markvisst starf innan fyrirtækisins til að

svo geti orðið.  Starfsmannasvið Samkaupa leiðir þá vinnu svo markmið nái fram að ganga.

Smelltu hér til að sækja um starf hjá Samkaupum