Category: Fréttir

FUNDARBOÐ til hluthafafundar vegna staðfestingar á samruna Samkaupa hf. og Atlögu ehf.

FUNDARBOÐ TIL HLUTHAFAFUNDAR SAMKAUPA HF. ÞANN 18. JÚLÍ 2025 Reykjanesbær, 7. júlí 2025 Stjórn Samkaupa hf. boðar hér með til hluthafafundar föstudaginn 18. júlí 2025 kl. 10:00 á skrifstofu félagsins, að Krossmóum 4, 230 Reykjanesbæ. Til hluthafafundar er boðað með meira en einnar viku fyrirvara, sbr. 1. mgr. 88. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög… Read more »