Samkaup Strax

Samkaup Strax logo

Samkaup Strax eru litlar verslanir að grunnfleti. Þær eru 8 talsins dreifðar um allt land bæði í þéttbýli og dreifbýli. Sumar búðirnar eru reknar samhliða bensínstöðvum á landsbyggðinni. Sjá nánari upplýsingar um staðsetningu verslana og opnunartíma á www.samkaupstrax.is.