Krambúð

Krambúðirnar eru 8. Ein er staðsett í hjarta miðborgar Reykjavíkur, efst á Skólavörðustíg. Önnur er staðsett í Hafnarfirði og þriðja á Húsavík, sú fjórða á Akranesi, fimmta verslunin er á Hringbraut í Keflavík og sjötta og sjöunda eru á Borgarbraut og Byggðavegi á Akureyri. Sú áttuda er staðsett í Hófgerði í Kópavogi. Þessar  verslanir hafa stækkað og verið endurnýjaðar til að koma til móts við aukinn fjölda ferðamanna.

Opnunartími Krambúða

Akranes, Garðagrund 1
 • Mán - Fös: 08:00 - 23:30
 • Lau - Sun: 09:00 - 23.30

Akureyri, Borgarbraut 1
 • Mán - Sun: 24t - Opið allan sólarhringinn

Akureyri, Byggðavegi 98
 • Mán - Fös: 08:00 - 23:30
 • Lau - Sun: 09:00 - 23.30

Hafnarfirði, Firði, Fjarðargötu 13-15
 • Mán - Fös: 08:00 - 22:00
 • Lau: 08:00 - 18.00
 • Sun: 10.00 - 17:00

Húsavík, Garðarsbraut 5
 • Mán - Fös: 08:00 - 22:00
 • Lau - Sun: 10:00 - 22.00

Kópavog, Hófgerði 30
 • Mán - Fös: 08:00 - 23:30

Reykjavík, Skólavörðustíg 42
 • Mán - Sun: 24t - Opið allan sólarhringinn - alla daga

Reykjavík, Mávahlíð 26
 • Mán - Fös: 08:00 - 23:00
 • Lau - Sun: 09:00 - 23.30

Reykjanesbæ, Krossmóa 4a
 • Mán - Sun: 24t - Opið allan sólarhringinn - alla daga

Selfossi, Tryggvagötu 40
 • Mán - Fös: 7:30 – 23:30
 • Lau: 8:00 - 23:30
 • Sun: 9:00 - 23:30