Krambúð

Krambúðirnar eru 15 talsins. Þær eru staðsettar á höfuðborgarsvæðinu, Selfossi, Akranesi, Firði í Hafnarfirði, Keflavík, Innri – Njarðvík, Húsavík og Borgarbraut og Byggðavegi á Akureyri.

Krambúðirnar eru þægindaverslanir sem bjóða upp fljótlega og góða næringu í amstri dagsins.

 

Opnunartími og fleira á www.krambudin.is