Hluthafar

Hluthafar Samkaupa voru 107 á aðalfundi 2018. Stærsti hluthafinn er Kaupfélag Suðurnesja sem ásamt dótturfélagi á 59,4% hlut

Kaupfélag Suðurnesja var stofnað í Keflavík árið 1945 og nær starfssvæði þess í dag yfir Suðurnesin, Hafnarfjörð, Garðarbæ, Kópavog, Seltjarnarnes og Reykjavík. Félagar eru tæplega 4,000. Kaupfélag Borgfirðinga var stofnað í Borgarnesi 1904 og nær félagssvæði þess frá Breiðafirði suður í Hvalfjörð. Félagar eru rúmlega 1,200.