Samfélagið

Við hjá Samkaupum háttum starfsemi okkar með velferð umhverfisins og samfélagsins að leiðarljósi. Félagið styrkir ýmis málefni, aðallega íþróttastarfsemi og menningarmál víða um landið. Markmið okkar er að vera efst í huga viðskiptavina við val á matvöruverslun, stuðla að spennandi og skapandi starfsumhverfi fyrir starfsfólk okkar og vera ávallt besti valkosturinn.

Hjá Samkaupum er unnið markvisst að því að skýrri stefnu um samfélagslega ábyrgð sé fylgt.