Gjafakort

Skoða færsluyfirlitSkoða stöðu gjafakorts

Rafræn gjafakort Samkaupa hf eru tilvalin gjöf við öll tækifæri. Kortin virka líkt og debetkort nema að því leyti að þau eru handhafakort. Hægt er að kaupa kort fyrir hvaða upphæð sem er en þó að lágmarki 2.500 krónur.

Gjafakortið gildir til greiðslu á vörum og þjónustu hjá Nettó, Samkaup Úrval, Samkaup Strax, Kaskó, Hólmgarði og Krambúðinni. Innistæðu er ekki hægt að leysa út sem reiðufé.

Kortin gilda í tvö ár frá útgáfudegi. Upplýsingar um kortastöðu og gildistíma má finna hér á vefnum og á þjónustuborðum verslana.

Gjafakortin eru seld í verslunum Samkaupa sem og á skrifstofu. Kortið sjálft er eign Samkaupa hf.

Nánari upplýsingar má fá í síma 421-5400.

Gjafakort

Leiðbeiningar til að fylla á kortið í heimabanka:

Arion Banki, Landsbanki, Íslandsbanki

Skoða færsluyfirlit

Skoða stöðu gjafakorts