Skilmálar um afslátttarkort Samkaupa

Afsláttakortið afhendist með venjulegum pósti á skráð heimilisfang umsóknarinnar og stefnt er að því að það berist umsækjanda innan við 60 daga frá því að umsókn er lokið.

Innheimt gjald er með virðisaukaskatti og öllum aukakostnaði. Endurgreiðsla við skil á kortinu er alfarið ákvörðun Samkaupa en ekki er miðað við neina endurgreiðslu að hluta eða öllu leiti nema ef sérstakar ástæður liggja fyrir að mati Samkaupa.

Með þessari umsókn um afsláttakort Samkaupa er viðskiptavinur að staðfesta að viðkomandi samþykki þessa skilmála. Afsláttakortið gildir þangað til Samkaup ákveða annað. Samkaup getur án fyrirvara breitt virkni og afslætti afsláttarkortsins.

Um leið og þú sækir um afsláttarkort Samkaupa gerist þú sjálfkrafa félagsmaður í einhverju af þeim Kaupfélögum sem Samkaup hefur gert samning við. Hvað kaupfélagi þú tilheyrir fer eftir búsetu þinni, þú getur kynnt þér það hér fyrir neðan.

postnumer_kaupfelag_3[1]