Samfélagið

Samfélagið

Við hjá Samkaupum háttum starfsemi okkar með velferð umhverfisins og samfélagsins að leiðarljósi. Félagið styrkir ýmis málefni, aðallega íþróttastarfsemi og menningarmál víða um landið. Markmið okkar er að vera efst í huga viðskiptavina við val á matvöruverslun, stuðla að spennandi og skapandi starfsumhverfi fyrir starfsfólk okkar og vera ávallt besti valkosturinn.

Samfélagsskýrsla Samkaupa 2020

Samfélags-
skýrsla Samkaupa 2022

Árið 2022 er annað árið sem Samkaup gefur út formlega samfélagsskýrslu en um árabil hefur fyrirtækið lagt áherslu á að samfélagsábyrgð sé samflætt allri starfsemi Samkaupa.

Ársskýrsla Samkaupa 2022
Styrktarmál

Styrktarmál

Samkaup hefur í gegnum árin tekið þátt í hinum ýmsu samfélagsverkefnum og styrkt fjöldann allan af íþróttafélögum, íþróttaviðburðum, menningar- og mannúðarstörfum, góðgerðasamtökum og öðrum metnaðarfullum verkefnum. Áhersla er lögð á hópa frekar en einstaklinga og börn og unglinga frekar en fullorðna.

Skoða nánar

Mannauður

Samkaup leggur áherslu á að vera eftirsóttur vinnustaður, með öfluga framlínu þar sem gildi fyrirtækisins, Kaupmennska – Áræðni og Sveigjanleiki eru leiðarljós í öllum starfi. Hjá Samkaupum starfa um 1000 manns í tæplega 600 stöðugildum.

Samkaup leggur áherslu á að starfsmenn séu hluti af öflugri framlínu og búi yfir góðri faglegri þekkingu, áræðni og sveigjanleika. Unnið er markvisst starf innan fyrirtækisins til að svo geti orðið.  Mannauðssvið Samkaupa leiðir þá vinnu svo markmið nái fram að ganga.

Skoða nánar