Verslanir okkar

Samkaup hf reka um fimmtíu smásöluverslanir víðsvegar um landið. Helstu verslanamerki Samkaupa eru Nettó, Úrval og Strax. Staða Samkaupa er sterk utan höfuðborgarsvæðisins, og félagið rekur einnig myndarlegar verslanir í Reykjavík og nágrenni.