Samkaup

Samkaup hf reka um 50 verslanir víðsvegar um landið og er eitt af stærstu verslunarfyrirtækjum á Íslandi. Verslanir Samkaupa spanna allt frá lágvöruverðsverslunum til hverfisverslana í íbúðahverfum. Helstu verslanamerki Samkaupa eru Nettó, Úrval, Strax og Krambúð. Staða Samkaupa er sterk utan höfuðborgarsvæðisins en félagið rekur einnig verslanir í Reykjavík og nágrenni. Eigendur Samkaupa eru þúsundir félagsmanna í Kaupfélagi Suðurnesja, Kaupfélagi Borgfirðinga og Kea ásamt nokkur hundruð beinna hluthafa. Samkaup bjóða verð sambærilegt við það sem lægst er boðið á Íslandi.
Nettó Samkaup Úrval Samkaup Strax Sunnubúð Krambúðin Hólmgarður